Velkomin á sjóðfélagavef LSR

Á sjóðfélagavefnum færð þú upplýsingar um lífeyrisréttindi þín hjá LSR og lán ásamt því að hafa aðgang að Lífeyrisgáttinni.

Innskráning á Ísland.is

Þú skráir þig inn með Íslykli eða rafrænum skilríkjum á Ísland.is. Þar má einnig sækja um Íslykil og lesa nánar um rafræn skilríki.